föstudagur, 30. október 2009

Frjálsar...

...vísundaveiðar á þorski?
Er það umhverfisvænt?
Fylgir ekki gríðarleg blý- og önnur þungmálmamengun öllum þeim riffilskotum sem þarf að hleypa af á hvern og einn þorsk?
Á kannski að taka indíánann á þetta? Bogi og örvar?
Skál!!!

Andans...

...manni af er helst
þetta að frétta.
Á kaffi hefur svelgst er
hann les þetta.
Skál!!!

Andans...

...mönnum er alveg örugglega uppsigað við konur holdsins.
Skál!!!

Fylling...

...tímans: brauð, sveskju eða hrísgrjóna.
Skál!!!

fimmtudagur, 29. október 2009

Fortíðargröftur...

...frænku geimverunnar olli svipuðum leiðangri hjá geimverunni.
Geimveran skilur ekki hvað hún talaði mikið um sig í fyrstu persónu.
Hvað var geimveran að hugsa.
Skál!!!

miðvikudagur, 28. október 2009

Fylling...

...tímans; amalgam, plast eða gull?
Skál!!!

mánudagur, 26. október 2009

Kaup...

...risanna frá Síma leggjast vel í geimveruna.
Skál!!!

föstudagur, 23. október 2009

Hallarbylting...

...í Alþjóða gjaldeyrissjóðnum skilar nýjum framkvæmdastjóra, Dominique Strauss-Abel.
Makleg málagjöld?
Skál!!!

Líkamsviðbit...

...úr papaya-ávextinum. Rýð þessu á skrokkinn hvern einasta morgun.
Skál!!!

Boðberi...

...hlálegra tíðinda, var hann kallaður.
Skál!!!

fimmtudagur, 22. október 2009

Íslenskar...

...konur eru of virkar á vinnumarkaði.
Skál!!!

miðvikudagur, 21. október 2009

Rannsaka...

...beinbrot bankamanna.
Skál!!!

þriðjudagur, 20. október 2009

Hrökk...

...kex í kút.
Skál!!!

mánudagur, 19. október 2009

Merkilega...

...endurnærandi að binda endi á líf lamba.
Eða kannski er það bara hreina loftið.
Skál!!!

föstudagur, 16. október 2009

Pungavigtarflokkur...

...tilheyrir hvaða íþrótt?
Skál!!!

Hvað...

...er hvað annað en það.
Skál!!!

Sófinn...

...segir þetta helst:
„Klikk.“
Skál!!!

fimmtudagur, 15. október 2009

Einfalt...

...fólk passar í öll föt.
Skál!!!

miðvikudagur, 14. október 2009

Þægilegt...

...bil á milli fóta.
Klámfengin morgunleikfimi.
Skál!!!

þriðjudagur, 13. október 2009

Tapað...

....
Skál!!!

Dýfari...

...eða ídýfir.
Hvort viltu verða þegar þú verður stór, gullið mitt?
Skál!!!

mánudagur, 12. október 2009

Neglurnar...

...vaxa.
Skál!!!

föstudagur, 9. október 2009

Aftökuveður...

...við Svarthöfða.
Skál!!!

fimmtudagur, 8. október 2009

Fíkniefnateymi...

...herja á dópista landsins.
Skál!!!

Ekki...

...ég.
Lífið.
Skál!!!

Yoko...

...Hvernig er hún?
Skál!!!

miðvikudagur, 7. október 2009

Fjarlægðin...

...er svo mikill gerandi.
Skál!!!

Bara...

...gossa í Saragossa.
Skál!!!

þriðjudagur, 6. október 2009

Þrípunktur...

...óendanleikans vinnur alltaf.
Skál!!!

Hrunið...

...á einni sekúndu:
Fólk er fífl.“
Skál!!!

föstudagur, 2. október 2009

Borgar...

...sig í gulli.
Skál!!!

fimmtudagur, 1. október 2009

Halló...

...október!
September er miklu svalari!
Skál!!!