fimmtudagur, 17. september 2009

Dansað...

...í bankann og útúr honum aftur.
Ekki grunaði geimverunni að loftbóluprinsar skersins væru svona dansmenntasinnaðir.
Altént eru þeir sínkt og heilagt að taka snúning á öllum mögulegum og ómögulegum hlutum.
Skál!!!

Engin ummæli: