fimmtudagur, 18. mars 2010

Helvítis...

...mottumarsinn. Geimveran áttaði sig á því í gærkvöldi að hún er búin að vera þukla á sér eistun í annarlegum tilgangi allan mánuðinn.
Skál!!!

Engin ummæli: