fimmtudagur, 20. september 2007

Nei...

...detti mér allar dauðar! Er þetta satt?!!! Ég sem stóð í þeirri meiningu að Ísland væri innan Evrópu og því óþarfi að spá í siglingar þar á milli. Hélt auk þess að siglingaleiðin á milli MEGINLANDS Evrópu og Íslands væri girt af með miklum fjallgörðum.
Alltaf lærir mar nú eitthvað nýtt!
Skál!!!

Engin ummæli: