...einstaklingur.
Einstaklingur sem ekki getur með nokkru móti skeytt viðeigandi viðskeytum við orð.
Slíkur einstaklingur segir hluti komast í 'fámæli' í stað 'hámælis'. Hann er 'hástökkur' en ekki 'uppstökkur'. Og verst er að hann er mikil 'aðfinningamanneskja' í stað þess að vera 'tilfinningamanneskja'.
Skál!!!
miðvikudagur, 5. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Jahá...
Jahá hvað?!
Já. Þú ert auðvitað að velta fyrir þér hvort ég sé að gera tölulega vitleysu með 'hámæli'. Nei. Þetta orð er eingöngu í eintölu. Óteljanlegt reyndar.
Nei bara alltaf lærir maður eitthvað nýtt "jahá".
Jaá. Þú ert að meina það. :)
Skrifa ummæli