miðvikudagur, 5. september 2007

Viðskeytaillur...

...einstaklingur.
Einstaklingur sem ekki getur með nokkru móti skeytt viðeigandi viðskeytum við orð.
Slíkur einstaklingur segir hluti komast í 'fámæli' í stað 'hámælis'. Hann er 'hástökkur' en ekki 'uppstökkur'. Og verst er að hann er mikil 'aðfinningamanneskja' í stað þess að vera 'tilfinningamanneskja'.
Skál!!!

5 ummæli:

Friðsemd sagði...

Jahá...

Geimveran Tjess sagði...

Jahá hvað?!

Geimveran Tjess sagði...

Já. Þú ert auðvitað að velta fyrir þér hvort ég sé að gera tölulega vitleysu með 'hámæli'. Nei. Þetta orð er eingöngu í eintölu. Óteljanlegt reyndar.

Friðsemd sagði...

Nei bara alltaf lærir maður eitthvað nýtt "jahá".

Geimveran Tjess sagði...

Jaá. Þú ert að meina það. :)