þriðjudagur, 3. júlí 2007

Alveg...

...merkilegt hvað það slaknar rosalega á pungskinninu þegar það er heitt í veðri. Alveg ótrúlega mikið. Svo mikið að ég var rétt í þessu að renna skrifborðsstólnum mínum yfir lufsunar, með viðeigandi angistarópum.
Tja...

Engin ummæli: