mánudagur, 6. október 2008

Viðbragðsflýti...

...markaðsdeildar RÚV er ótrúleg. Búin að selja slatta af auglýsingum fyrir ávarp forsætisráðherra. Nánast eins og upplýsingum um tímasetningu ávarpsins hafi verið lekið fyrir löngu í yfirmenn markaðsdeildarinnar.
Auðseljanlegra auglýsingapláss er varla til, nema þá fyrir áramótaskaupið. Og við...ööö Ríkið græðir.
Skál!!!

Engin ummæli: