fimmtudagur, 7. júní 2007

„Á...

...rangri hillu“ mun sjálfsævisaga mín kallast. Þar mun ég kvarta, þusa og tuða á yfir 400 blaðsíðum yfir því að hafa ekki gerst þingmaður eða ráðherra (með úberrúmar eftirlaunagreiðslur) eða seðlabankastjóri (sem á einum degi hækkar um 200.000 krónur í launum, og enginn æmtir né skræmtir).
Farinn í fýlu!!!

2 ummæli:

tobbetto sagði...

tveimur dögum tjess my boy! Hundrað núna og svo hundrað um áramót. Tel víst að þeir hafi ekki viljað koma út úr þessu sem gráðugir.

Geimveran Tjess sagði...

Ég biðst forláts yfir því að hafa dæmt þá svona seka án dóms og laga án þess að gera mér grein fyrir því hversu léttvægt þetta er. Tveir dagar eru notturlega allt annað!