...hamingjuóskir til handa Hr. viðskiptafræðingi Glókolli frænda. Útskrifaður með láði jafnt sem legi frá hrrrr. Gleðst nú með honum á Rundestrassen.
Hann lengi lifi!
Húrra! Húrra! Húrra!
Skál!!!
laugardagur, 9. júní 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ef maðurinn hefði sagt mér í smsinu sem hann sendi mér í gær að hann væri að útskrifast hefði ég klárlega rifið mig upp úr veikindunum og brotist inn í partýið og heimtað fríar veitingar. Þú refsar honum frænda þínum fyrir mína hönd, er það ekki?
Ég er að refsa mér sjáfur núna... mm..
Skrifa ummæli