þriðjudagur, 5. júní 2007

Merkilegur...

...þykir mér þessi fróðleiksmoli. Surtseyjargosinu lauk sama dag og Sex daga stríðið hófst fyrir botni Miðjarðarhafs, fyrir nákvæmlega 40 árum síðan.
Tilviljun, guðsviljun? Óviljun eða áviljun?

2 ummæli:

Deeza sagði...

Niii, ég held það sé bara tilviljun.

Geimveran Tjess sagði...

Ég held að það sé meira óviljun en annað. Get samt ekki útilokað neitt. Eða vil það ekki, réttara sagt.