...oss á vandræðum lífsins. Kostaði oss stórpening og Kaupþing græddi á öllu saman. Eins og kvekenden fái ekki nóg í vexti og þjónustugjöld frá oss. Vér erum verulega slakir yfir þessu öllu núna. Reyndar kannski ekki alveg málið hjá oss að kolefnisjafna.
Meira erum vér í þörf til að metangasjafna oss. En það er notturlega ekki í tísku að bæta upp prump. Hugsanlega ekki vinsælt hjá viðkvæma umhverfisverndarpakkinu. Vill ekki láta vita að það mengar með rassinum á sér.
Er annars staddur á Rundevej að fagna heimkomu frænkuskjátunnar. Grefilsins gleði. Gaman og glens.
Skál!!!
laugardagur, 28. júlí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Takk fyrir stuð, stuð og meira stuð :-)
Biðst afsökunar á því að hafa dottið í aðra persónu í þriðju síðustu línu. Nenni samt ekki að leiðrétta þetta. Búið og gert.
Kæri Tjess, ég er búin að fara mörgum sinnum hér inn og reyna að setja athugasemd við skrif þín en það kemur bara ekki andinn yfir mig. Þannig að: no comment
En geturðu kannski bara átt það inni hjá mér? Þú varst svo indæll að setja athugasemd hjá mér, viiiinur.
Hvaðahvaða! Vér vorum nú bara að grínast er vér tuðuðum yfir skorti á viðbrögðum við bulli voru. :)
Ég er á lífi og les bloggid thitt. Ég elska thig!!!
Öllu gríni fylgir nokkur alvara, og auðvitað vill maður vita að eitthvað sé spáð í það sem vellur uppúr manni, þóðaðnúværibara!
Tobbi: Hæ'skan!
Elska þig líka, Tobbalicious minn kæri.
Chazz: Veit alveg að fólk les þetta. Og geri mér líka fullkomlega grein fyrir því að það er fáu við það að bæta sem ég læt frá mér fara.
Skrifa ummæli