...aldarinnar. Skyldi puttinn vera lífs eða liðinn. Bestar þykja mér vangavelturnar um hvort að maður sé fingurbrotinn eða hvort meiðslin séu alvarleg. Er eitthvað alvarlegt við slys á fingri? Jafnvel þótt hann detti af? Telst það ekki bara nokkuð vel sloppið miðað við margt annað? Og af hverju í andskotanum er þetta eiginlega frétt?
Hvar voru fjölmiðlarnir þegar ég setti puttann í hvítlaukssmjörsþjöppuna uppi í Samsölubakarí hér um árið? Þurfti upp á slysó og allt til að ganga úr skugga um að ekki nema laust skinn hefði af hlotist.
fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli