þriðjudagur, 21. ágúst 2007
Eftir...
...nánari umhugsun þá held ég að atburðarás sú er kær frænka rekur í athugasemd við síðasta pistil sé ekki alveg rétt. Gæti hvorki tekið á móti á barni né komist út í Viðey. Þoli ekki blóð og þoli ekki sjó. Líður yfir mig og ég æli lungum og lifur. Þannig að það er eitthvað annað sem gerðist þessa helgina. Það er bara, hvað?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Líður yfir þig?????
Já. Vissirðu það ekki?
er stóri strákurinn svo bara lítil tjelling? :|
Þetta er reyndar spurning um hvaðan blóðið kemur.
já já tomato / tomato...
Skrifa ummæli