þriðjudagur, 21. ágúst 2007

Eftir...

...nánari umhugsun þá held ég að atburðarás sú er kær frænka rekur í athugasemd við síðasta pistil sé ekki alveg rétt. Gæti hvorki tekið á móti á barni né komist út í Viðey. Þoli ekki blóð og þoli ekki sjó. Líður yfir mig og ég æli lungum og lifur. Þannig að það er eitthvað annað sem gerðist þessa helgina. Það er bara, hvað?

5 ummæli:

Friðsemd sagði...

Líður yfir þig?????

Geimveran Tjess sagði...

Já. Vissirðu það ekki?

Nafnlaus sagði...

er stóri strákurinn svo bara lítil tjelling? :|

Geimveran Tjess sagði...

Þetta er reyndar spurning um hvaðan blóðið kemur.

Friðsemd sagði...

já já tomato / tomato...