föstudagur, 28. nóvember 2008

Baunir...

...eru baunum bestar.
Eða var það verstar.
Nei, geimveran heldur bestar.

Baunin mín og baunin þín,
ekki baunir Ora.
Baun er baun ef sólin skín,
baun er þeirra er þora.

Skál!!!

p.s. fólk verður bara að giska á laglínu eftir takti leirburðarins.

5 ummæli:

Deeza sagði...

Eretta Bjart var yfir Betlehem?

Anna Lea sagði...

Vísur Vatnsenda-Rósu?

Geimveran Tjess sagði...

Anna vann! Var að kynna mér textann við vísuna hennar Vatnsenda-Rósu og laglínan því ljóslifandi í hausnum.

Deeza sagði...

Oooo :(

Geimveran Tjess sagði...

En aftur á móti færðu stig fyrir ágiskunina, kæra frænka. Því nú þegar ég hef rault textann með þeirri laglínu í hausnum mínum þá skynja ég að þetta smellpassar alveg við hana líka. :)