fimmtudagur, 13. nóvember 2008

Fylgni

Djöfull hef ég það sterklega á tilfinningunni að eftir því sem vanvitaskapurinn í yfirstjórn landsins er meiri þeim mun fleiri vanvitar sitji undir stýri.
Svo er líka doltið líkt með þessum mismunandi staðsettu vanvitum, báðir sitja og stýra stórum hlutum sem þeir ráða ekkert við og setja saklausa gangandi vegfarendur í stórhættu.
Ó mig auman!
Skál!!!

Engin ummæli: