þriðjudagur, 25. nóvember 2008

Klukkið...

...liggur á geimverunni eins og mara, klafi sem hún er upptekin við að leiða hjá sér, svo upptekin að hún hefur ekki einu sinni tíma til að hanna og búa til vúdúdúkku af Deezunni sem kom þessu helvítis bloggkeðjubréfi á geimveruna, jafn ógeðslega pirrandi og öll keðjubréfin sem geimveran sleit í æsku.
En geimverunni tekst þetta.
Skál!!!

1 ummæli:

Deeza sagði...

Oooo þig dauðlangar að koma upplýsingum um þig út til fólksins.