þriðjudagur, 24. apríl 2007

Jiminn

Það tók mig nákvæmlega þrjár færslur að komast í einhvers konar mótsögn við sjálfan mig, eða kannski frekar farinn að endurtaka sjálfan mig. Í 1. færslu sagðist ekki vera að fara neitt og í þeirri 3. segist ég alkominn. Var ég eiginlega búinn að taka það fram í fyrstu færslu.
Æ veit. Kannski að maður ætti bara að sleppa þessu. Ef það tók ekki meira en þetta til að fara endurtaka sig.
Úbbs. Heyri í lífinu.
Síðar!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já vertu bara vel-(kominn/farinn/verinn/falinn?). Skal svipast um eftir einni golsóttri handa þér.

Geimveran Tjess sagði...

Tjærlega tjakka tjég tjér fjyrir, tjæri/tjæra j.

Nafnlaus sagði...

Ættarmót?