miðvikudagur, 9. maí 2007

Akkuru...

...er fólk alltaf að reyna fá mig til að drekka bjór með sér? Er það af því að ég segi alltaf já? Eða er það vegna þess að ég er svo góður í því að fólk getur ekki annað en fengið mig til að setjast hjá sér og horfa svo dolfallið á munúðarlegar aðfarir mínar að drykknum góða og smitast af ástarbrímanum sem leggur frá mér þegar ég strýk áfallið af glasinu og greiði hárið á mér með því?
Tja...þegar stórt er spurt? (og nei, ég er ekki að stæla Steingrím Sævarr!)
Skál!!!

4 ummæli:

Tinna Eiríks sagði...

Held það sé þetta seinna :) Og er þetta persónuleg árás á mig að veita mér ekki link, kæra geimvera. Maður bara spyr sig ;)

Geimveran Tjess sagði...

úbbs. mar byrjaði of geist. fjórir tenglar út í loftið og svo bara más og blás. en ég redda þessu í dag. :)

Tinna Eiríks sagði...

Þakka þér kærlega fyrir. Ég er að klappa með lófunum eins og siður er á Trafaldamore :D

Geimveran Tjess sagði...

:)