...var kannski full þunglyndur endir hjá mér. Bara datt ekkert annað rím í hug og var eitthvað að flýta mér. Stundum er betur heim setið en af stað haldið. Eða kannski í þessu tilviki, betur kjafti haldið en kjálka sleppt. Eða kannski, delete haldið en enter sleppt. Eða...kannski bara ekki neitt.
Hefði þó getað notað orðið „alúð“, svona þegar mar fer að spá í það. Enda holan alúðleg með meira móti. Með þægilega nærveru, ellegar íveru.
Lifið heil!
Skál!!!
fimmtudagur, 3. maí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Mér finnst þetta magnað ljóð :)
Vér þökkum. :)
Og svona þegar spáir í það er 'úlfúð' mun áhrifaríkara orð en 'alúð'. Djöfulli hippalegt það seinna. Og þetta segi ég þó að ég vísi geitungum á dyr í stað þess að drepa þá.
'Svona þegar MAR spáir...' átti þetta að vera
Skrifa ummæli