...hef ég illan (eða var það vondan) bifur fyrir þessari helgi. Það svoleiðis vellur útúr fólki djammgeðveikin og hefur gert frá því á mánudag. Ég get svo svarið fyrir það.
En það er sossum ekkert skrýtið. Á einni og sömu helginni mætast próflok, júgravisjón og alþingiskosningar, auk þess að mánaðarmót eru nýliðin.
Með réttu ætti mar að skríða út í eitthvert horn og bíða þennan storm af sér, liggja í vari, eins og þeir segja á sjónum.
En það er víst ekki hægt. Mar verður að gleðja fólkið með fagurri drykkju.
Lifið heil!
Skál!!!
fimmtudagur, 10. maí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
:(
Djamm djamm djamm!
Hvað er nú að, Deeza mín? :(
Minn vill koma í partýið!
Bara að smella sér upp í flugvél og mæta á svæðið. Ert'ikki Íslendingur? Ef það er upppantað í flug þá kaupirðu bara flugfélagið. :)
Skrifa ummæli